Fyrirtæki

Fallegar og smekklegar merkingar eru stór þáttur af ímynd fyrirtækis.
Við hjá Merkismönnum höfum tekið að okkur verkefni sem spanna alla flóruna í merkingu fyrirtækja. Allt frá litlum límmiðum uppí risaskilti.
Meðal stærri verkefna sem við höfum unnið eru t.d.:

Samkaup
Nettó
Mest
Skeljungur
Eykt
Atafl
Iss
Þórtak
Eimskip
Reykjarvíkurborg

Þú ert í góðum höndum hjá okkur.

 

fyrirtaki
fyrirtaki1