Auglýsingar

auglysingarHvað ertu að fara að auglýsa? Hvar ætlarðu að auglýsa það?
Torfærukeppni, nýjar sokkabuxur, fótboltaleik, göfugan málstað, opnun á búð, lokun á búð, skilti til að vísa á staðsetningu ?

Við getum útbúið skilti fyrir öll tækifæri.
Prentuð eða skorin í límdúk.
Prentað og útbúið foamstanda, til að setja á vegg eða láta standa á gólfi.
Prentað á plötur til að setja upp inni eða úti.
Plötur úr áli, plasti, PVC, krossvið, gler, plexy o.fl.
Útbúið standa og sett upp skilti.

Spurningin er næstum þessi;
hvað viltu og við getum það mjög líklega.

Sláðu á þráðinn.