Húsfélög

Viðhaldsfría skiltakerfið frá Merkismönnum hefur heldur betur slegið í gegn hjá íbúum fjölbýlishúsa og þá sérstaklega formönnum húsfélaganna sem og forstöðumönnum stærri stofnana sem þykir kostur að geta prentað breytingar út á venjulega skrifborðsprentara sem er verulega tímasparandi og þjónustuvænt. Og ekki skemmir útlitið! Reynsla okkar er sú að þegar húsfélag hefur gert sameignina betur útlítandi með skilti frá Merkismönnum hefur umgegnin batnað til muna.

Um 250 húsfélög nota kerfið frá okkur.

 

 

tafla

Hu_stafla

 

skilta