Skiltakerfi

Merkismenn bjóða uppá tvennskonar kerfi, annarsvegar hið norska Alugraf og hið ísraelska
Vista. Hluti af norska kerfinu býður uppá tölvuprentaðar merkingar og hefur verið gífurlega vinsælt í fjölbýlishús og fyrirtæki þar sem breytingar eru örar.
Ísraelsmennirnir bjóða uppá mjög vandað kerfi með ávölum línum og stælum sem hafa fallið vel í kramið hjá arkitektum og hönnuðum.

Meðal viðskiptavina Merkismanna í skiltakerfum eru:

Skeljungur
Eimskip
Reykjalundur
Heilbrigðisstofnunin Siglufirði
Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
Orkuveita
Reykjavíkur
Heilsustofnun NLF í Hveragerði
Hrafnista
Kreditkort
Hafnarfjarðarbær

 

skiltakerfi
skiltakerfi1

 

 

 

 

 

 

 

skiltakerfi2