Límmiðar

Við framleiðum mikið magn af límmiðum. Alls konar tegundir og útfærslur. Kröfurnar um öryggi í umhverfinu fara sífellt vaxandi. Í nábýli við Evrópubandalagið verða kröfurnar um sýnilegar, auðskildar merkingar sífellt fyrirferðarmeiri. Við bjóðum uppá allar gerðir sem fyrirfinnast.

Bannmerki.
Varúðarmerki.
Áminningarmerki.
Neyðarmerki.
Brunavarnarmerki.
Vélar og tæki.
Öryggismerkingar.
Leiðbeiningar.
Boð og bönn.
Flóttaleiðir.
Fyrirtæki.
Stofnanir.

Einnig prentum við fyrirtækjamerki og bílrúðumiða.
Tvöfalda límmiða sem sjást beggja vegna í rúðum.

Merkismannamiðarnir eru slitsterkir, sólekta og vatnsheldir.

Já, við hjá Merkismönnum erum algjörir límmiðar
og stoltir af því.

 

limmidar
limmidar1
limmidar2