Foamplötur

foamploturAð ganga frá myndum á foamplötur er alltaf skemmtileg lausn. Við prentum í hágæða inniprentara, plöstum myndina.
Í plöstun eru ýmsir áferðar möguleikar í boði; glans, hálfmatt eða matt. Þarna erum við ekki háðir rammastærð, við skerum og prentum í þeirri stærð sem hentar.

Eins má benda á að foamið er hægt að skera til í allskonar form; t.d. ef þú vilt að eplamyndin þín sé ekki einsog kassi, heldur einsog epli, sniðugt?

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.