Prentun

Við bjóðum uppá margskonar prentmöguleika. Stórprentun, inniprentun og útiprentun. Prentun á sýningarstanda, málverkastriga, pappír, segl og sandblástur. Límmiðaprentun, öryggismiðar og gluggamiðar. Við prentum myndir á glugga, skilti og bíla.

Hraðvirkir prentarar okkar hafa þó ekki fengið verðugara verkefni en að prenta 100 fermetra risamynd sem þekur hert öryggisglerið sem umlykur Vetnisstöð Skeljungs og Norsk-Hydro við Vesturlandsveg. Eða á verlsunum Samkaupa í Suðurveri, Nettó í Salahverfi eða gluggum Intrum á Íslandi. Þær síðastnefndu eru þaktar með svokallaðari “see-through” filmu, sem sést í gegnum sé horft út en ekki þegar horft er inn.

Sjáðu hér nánar til hliðar
hvaða möguleika við getum boðið þér.

 

prentun2

prentun

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
prentun1