Sólarfilma

Gluggaveðrið íslenska er löngu orðið heimsfrægt og ekki bætir úr skák að sólin á til að skemma húsgögn og muni. Sólarfilman okkar dregur  úr hita og áhrifum útfjólublárra geisla án þess að skerða birtu svo nokkru nemi.

 

solarfilma
solarfilma2
solarfilma3