Sandblástur
Uppfærð síða með sandblástursfilmu, skoðaðu og pantaðu hér: https://fjolprent.is/product/sandblastursfilmur/
Samband Merkismanna og Fjölprents, sjá hér:  http://www.merkismenn.is/um-okkur/

 

 

Merkingar með sandblástursáferð  geta sett skemmtilegan svip á fyrirtæki og heimili. Engin takmörk eru fyrir því hvað er hægt að skera eða prenta á filmuna. Sandblástursfilman kemur í veg fyrir að sjáist inn, hún lokar samt ekki fyrir ljós.

Sýnishorn af teikningum – Smelltu. (sjá einnig hér að neðan)
Sýnishorn af letri – Smelltu.
Sýnishorn af skrauti (ekki tæmandi) – Smelltu.

Hafðu samband við okkur og ræðum hvað hægt er að gera fyrir þig.
Einnig getur sent okkur málin í pósti og fengið tilboð.

sand1
sand2
sandblastur1