Við Merkismenn framleiðum borðfána í ýmsum stærðum og gerðum, í öllum litum. Stafræna tæknin sem við notum býður uppá fallega liti og mjög skýra mynd. Möguleikarnir eru endalausir.
Hátíðar og viðhafnarfánar, sjáið myndir!