FÁNAR
fanar12
fanar

 

Merkismenn hafa verið brautryðjendur í stafrænni prentun á útifánum. Við prentum með sérstökum textíl litum sem
við festum með gufu inn í efnisþráðinn. Fánaefnið sem við notum er það sterkasta sem fæst á markaðnum í dag.
Okkar fánar hefur verið lofaðir fyrir skarpa liti og góða endingu.

Við fánaframleiðsluna eru hafðar sömu gæðakröfur og við önnur verk merkismanna.

Allar stærðir á fánum eru teknar sem gildar, en sem viðmið má nefna 100×150 cm sem klassískt þjóðfána form. Síðan eru önnur form eins og t.d. 150×400 sem er ílangt niður með stönginni og lítur mjög vel út á stórum stöngum í opnu svæði.

ATH! Okkar stafræna prentun stenst
fyllilega samanburð við silkiprentun…. og rúmlega það!